Samfélagið

 
Metabolicar eru á aldrinum 20-55 ára en meðalaldurinn er 37 ár, bæði konur og karlar. Mikið er um að pör og hjón stundi Metabolic enda hentar þjálfunin báðum kynjum jafnvel og hver og einn stýrir sínu erfiðleikastigi. 

Hluti af því að stunda Metabolic er að tilheyra Metabolic samfélaginu. Við svitnum ekki bara saman í salnum heldur hittumst við einnig utan tímanna. Við förum í fjallgöngur, höldum fjölskylduhátíð, Metabolic leika, árshátíð og partý og reglulega stendur Metabolic fyrir fræðsluerindum um mataræði, hugarfarið, langhlaup og fleira.

 

 

 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013