Hópeinkaþjálfun 

 

Vönduð styrktar- og ástandsþjálfun þar sem áherslan er á styrktarþjálfun í allri sinni dýrð.

Hingað fer enginn sem hefur ekki áhuga á að lyfta lóðum. 

Við leggjum mikla áherslu á góða tækni í æfingum og kappkostum að fræða og kenna svo þjálfunin skilji eitthvað eftir sig.

Stoðkerfisvandamál að ýmsu tagi er ekkert vandamál, aðeins verkefni. Fundin er leið til þess að vinna í kringum vandamálin í samráði við fagaðila. 

 

 

ATH ÞEIR SEM ERU Í ÓTÍMABUNDINNI ÁSKIRIFT TÍMABILIР1. MAÍ TIL 1. ÁGÚST GREIÐA AÐEINS 11.990KR Á MÁNUÐI 

OG GETA FLAKKAРÁ MILLI ALLRA TÍMA Í TÖFLUNNI, BÆÐI MB OG HÓPEINKAÞJÁLFUN.

 

Smelltu hér til að skrá þig  

 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013