Aðstaðan 

 
Metabolic á Akranesi er staðsett í sínu eigin húsnæði á Ægisbraut 29, 300 Akranesi. 
Húsnæðið er 130fm, æfingasalur, þrír sturtuklefar, kaffiaðstaða og tvær salernisaðstöður. 
Í æfingasalnum er að finna 48fm gervigras, tvo veglega hnébeygju/bekkpressurekka á palli, ásamt nóg af stöngum, lóðum, ketilbjöllum og öðrum spennandi verkfærum. 
 
 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013